supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

about

Song and lyrics by Bláskjár
Produced by Bláskjár and Einar Stefánsson
Recorded and mixed by Einar Stefánsson @ Studio Skerpla
Instrumentation by Bláskjár, Einar Stefánsson and Halldóra Ársælsdóttir
Mastered by Teitur Ingi Sigurðsson
Artwork by Bláskjár

lyrics

Ég bíð

Reyndu að skilja, mér gengur gott til
þú þarft að sýna styrk og vilja
þó lífið þér haldi hlekkjum í
þá birtir til á milli bylja.

Með brotna vængi
ég ber þig heim.
Bý um þig og lækna sárin.
Huga að þér
uns þú flýgur á ný.
Styrki þig og þerra tárin.

Bíð....bíð....bíð efir þér
Ég bíð...bíð...bíð eftir þér.

Leggðu aftur augun
og leyfðu mér nú
að hjúkra þér og við þig styðja.
Leggðu við hlustir ég lofa þér því
að það birtir til á milli bylja.

Bíð....bíð....bíð efir þér
Ég bíð...bíð...bíð eftir þér.

credits

from As I pondered these things,, track released May 13, 2016

tags

license

all rights reserved

about

Bláskjár Reykjavík, Iceland

Bláskjár is the alter ego and solo project of Icelandic composer Dísa Hreiðarsdóttir. Bláskjár´s music is best described as lyrical folk music where storytelling plays a big role. Bláskjár focuses on playing humble and lyrical music, straight from the heart, using soundscapes from the nature and electronic beats to twist things up. Blásjár willl release her debut EP in May 2016. ... more

contact / help

Contact Bláskjár

Streaming and
Download help

Redeem code